Markmið okkar
Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Mörg börn hafa farið í draumafríið með fjölskyldum sínum frá stofnun sjóðsins.