Vildarbörn Icelandair
Sjóðurinn er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina til stuðnings langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður.
Sjóðurinn er sameiginlegt átak Icelandair og viðskiptavina til stuðnings langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður.
Markmið okkar
Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Mörg börn hafa farið í draumafríið með fjölskyldum sínum frá stofnun sjóðsins.
Vildarbörn Icelandair gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður á Íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til ferðalaga. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Mörg börn hafa farið í draumafríið með fjölskyldum sínum frá stofnun sjóðsins.
Vaðfugl Sigurjóns Pálssonar til styrktar Vildarbarna
Ný útgáfa af Vaðfugli Sigurjóns Pálssonar leit dagsins ljós nú á dögunum. Nýi Vaðfuglinn er í vörumerkjalitum Icelandair, og framleiddur úr takmörkuðu upplagi. Hann er til sölu í Epal.
Nánar